Myndvinnsla

Tek að mér ýmis verkefni tengd myndvinnslu eftir óskum hvers og eins. Hvort sem það er að lagfæra gamlar myndir, rispu og/eða ryk hreinsun af myndum, fjarlægja hluti / fóllk eða bakgrunn af mynd eða annarskonar vinnsla við myndirnar þínar.

Myndin þarf að vera skönnuð inn í góðri upplausn svo hægt sé að tryggja betri útkomu

Hér hafa gamlar myndir fengið nýtt líf
Lagfæring á gamalli mynd